Viðburðir

  • Miðvikudaginn 23.apríl verður haldinn fundur um sögu fjármálamarkaða. Fyrirlesari verður enginn annar en Már Wolfgang Mixa. Hvetjum alla til að mæta á þennan áhugaverða viðburð, því það eru líklega fáir á Íslandi sem hafa jafn mikla þekkingu á viðfangsefninu og Már. Fundurinn verður að þessu sinni haldinn í Háskóla Íslands í stofu HT102. Þar sem sumardagurinn fyrsti er daginn eftir þá finnst okkur kjörið að fjölmenna á stúdentakjallarann eftir fundinn. Gott tækifæri til að ræða fjármál og efla tengslanetið

  • Barbara flytur erindi um nýjustu rannsókn sína Rich Thinking: How Smart Women Invest en þar skoðar hún m.a. hvernig konur nálgast fjárfestingar, hvernig þær byrja og í hverju þær fjárfesta helst.

  • MAR 18th

    Fjallað verður almennt skortsölu, eðli hennar og áhrif.
    Hvaða rök eru með og á móti skortsölu, verðmyndandi áhrif og
    stöðu skortsölu hérlendis sem og erlendis.