Vilhjálmur Þór er 29 ára og hefur lokið lögfræðiprófi úr lagadeild Háskóla Íslands. Þá hefur Vilhjálmur einnig lokið prófi í verðbréfamiðlun. Vilhjálmur starfar í dag hjá Arion banka hf. og hefur verið starfað þar síðan haustið 2011.