Margrét er 26 ára hagfræðingur með M.Sc. gráðu í Applied Econonomic Analysis frá Stockholm School of Economics, en hún hefur einnig búið erlendis við nám í Frakklandi og Hollandi. Meðfram námi starfaði Margrét hjá Seðlabanka Íslands. Eftir lok náms hóf hún störf hjá Nordea bankanum í Stokkhólmi innan stefnumótunarverkefna í greiðlumiðlun og starfar nú við áhættustýringu hjá Íslandsbanka.