Gunnar Ingi er 28 ára gamall en hann er útskrifaður með B.A. og M.L. gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Auk þess er hann með LL.M. gráðu í International Business Law frá háskólanum í Tilburg í Hollandi, en hann útskrifaðist þaðan sumarið 2015.