Bessí Þóra er 21 ára nemi í sálfræði og viðskiptafræði við Viðskiptadeild Háskóla Reykjavíkur. Hún hefur starfað sem gjaldkeri hjá BL í tæp 3 ár og var í Góðgerðarnefnd Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. Bessí var ritari í stjórn Ungra fjárfesta árið 2015. Hún situr einnig í stjórn World Federation of Young Investors.