Um Félagið

 • Félagið Ungir fjárfestar var stofnað af sex ungum fjárfestum í upphafi árs 2014.
  Tilgangur félagsins er að:
  – Skapa vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félagsmanna
  – Vekja áhuga félagsmanna og ungs fólks á fjármálum, fjárfestingum, sparnaði og verðbréfamarkaði

  Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að:
  – Halda reglulega umræðu- og fræðslufundi um fjármál, fjárfestingar, sparnað og verðbréfamarkað
  – Halda úti heimasíðu með fræðsluefni um fjárfestingar