Björn Berg fræðslustjóri VÍB heldur erindi og fer yfir gagnlegar þumalputtareglur í fjárfestingum.

Hvað þarf að gera, hvert á að snúa sér, hversu mikinn pening þarf til o.fl. spurningum verður svarað auk þess sem nægt rúm verður fyrir umræður í lokin.

Að þessu sinni verðum við hjá VÍB á Kirkjusandi. Allir eru velkomnir en þar sem takmarkaður fjöldi sæta biðjum við áhugasama um að skrá sig hér:https://vib.is/fraedsla/fraedslufundir/fundur/2015/09/29/Hvernig-byrja-eg-ad-fjarfesta-Kirkjusandur-29.-september/