Hvernig er skynsamlegt að haga sér í fjárfestingum, ávöxtun og varðandi skuldir?
Rætt verður um algeng mistök og hvað þarf að hafa í huga þegar stórar fjárhagslegar ákvarðanir eru teknar?
Stutt og skemmtilegt námskeið sem borgar sig að mæta á.

Fyrirlesarar eru Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB og Kolbrún Kolbeinsdóttir, hjá fagfjárfestaþjónustu VÍB.

Stofa V101 í Háskólanum í Reykjavík

Event á facebook