Hallsteinn Arnarson hjá IFS greiningu mun fræða áhugasama um tæknigreiningu og notkun hennar við fjárfestingar.
Hallsteinn hefur notað tæknigreiningu við að greina innlenda og erlenda markaði frá árinu 1998 og skrifað fleiri hundruð yfirlita um erlenda hlutabréfa-, gjaldeyris- og hrávörumarkaði í starfi sínu hjá IFS.