Stjórnin

 • Einar Páll Gunnarsson, formaður

  Einar Páll er 21 árs viðskiptafræðinemi við Háskólann í Reykjavík. Einar var varaformaður í stjórn Ungra fjárfesta árið 2015. Hann er einnig einn af fulltrúum Íslands í stjórn heimssamtaka Ungra fjárfesta(WFYI) sem stofnuð voru árið 2015.

  Netfang: einarpgunnarsson[at]gmail.com

  Sími: 690 5985

 • Gunnar Ingi Ágústsson, varaformaður

  Gunnar Ingi er 28 ára gamall en hann er útskrifaður með B.A. og M.L. gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Auk þess er hann með LL.M. gráðu í International Business Law frá háskólanum í Tilburg í Hollandi, en hann útskrifaðist þaðan sumarið 2015.

 • Bessí Þóra Jónsdóttir, gjaldkeri

  Bessí Þóra er 21 ára nemi í sálfræði og viðskiptafræði við Viðskiptadeild Háskóla Reykjavíkur. Hún hefur starfað sem gjaldkeri hjá BL í tæp 3 ár og var í Góðgerðarnefnd Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. Bessí var ritari í stjórn Ungra fjárfesta árið 2015. Hún situr einnig í stjórn World Federation of Young Investors.

  NETFANG: bessith[at]gmail.com

  SÍMI: 840 1494

 • Jara Dögg Sigurðardóttir, ritari

 • Vilhjálmur Þór Svansson, fræðslustjóri

  Vilhjálmur Þór er 29 ára og hefur lokið lögfræðiprófi úr lagadeild Háskóla Íslands. Þá hefur Vilhjálmur einnig lokið prófi í verðbréfamiðlun. Vilhjálmur starfar í dag hjá Arion banka hf. og hefur verið starfað þar síðan haustið 2011.

  Netfang: villiths[at]gmail.com

 • Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir, meðstjórnandi

  Margrét er 26 ára hagfræðingur með M.Sc. gráðu í Applied Econonomic Analysis frá Stockholm School of Economics, en hún hefur einnig búið erlendis við nám í Frakklandi og Hollandi. Meðfram námi starfaði Margrét hjá Seðlabanka Íslands. Eftir lok náms hóf hún störf hjá Nordea bankanum í Stokkhólmi innan stefnumótunarverkefna í greiðlumiðlun og starfar nú við áhættustýringu hjá Íslandsbanka.

  NETFANG: mhrafnkels[at]gmail.com

 • Ingólfur Árni Gunnarsson, meðstjórnandi