Author Archives Einar Páll Gunnarsson

  • Aðalfundur Ungra fjárfesta var haldinn fimmtudaginn 28. janúar kl. 17.30 í stofu V-101 í Háskólanum í Reykjavík. Dagskrá fundarins var eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar Önnur mál Að lokinni formlegri dagskrá aðalfundar flutti Vignir Þór Sverrisson hjá VÍB erindi um stöðuna á erlendum mörkuðum og þá möguleika sem opnast fyrir íslenska fjárfesta við afléttingu fjármagnshafta. Úrslit kosninga í stjórn Ungra fjárfesta sem fóru fram á aðalfundi eru eftirfarandi: Formaður: Einar Páll Gunnarsson Varaformaður: Gunnar Ingi Ágústsson Ritari: Jara Dögg Sigurðardóttir Gjaldkeri: Bessí Þóra Jónsdóttir Fræðslustjóri: Vilhjálmur Þór Svansson Meðstjórnendur: Ingólfur Árni Gunnarsson og Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir Ársskýrsla-Kynning Ársskýrsla

    CONTINUE READING
(I use my own pagination)s