Monthly Archives: January 2015

  • Lagabreytingar   Samþykktir fyrir Unga fjárfesta Nafn félagsins, heimili og tilgangur 1. gr.                      Félagið heitir Ungir fjárfestar. 2. gr.                      Aðsetur félagsins og varnarþing er í Reykjavík.                                              3. gr.                      Tilgangur félagsins er að skapa vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félagsmanna að vekja áhuga félagsmanna og ungs fólks á fjármálum, fjárfestingum, sparnaði og verðbréfamarkaði 4. gr.                      Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að halda reglulega umræðu- og fræðslufundi um fjármál, fjárfestingar, sparnað og verðbréfamarkað að halda úti heimasíðu með fræðsluefni um fjárfestingar Félagsstjórn 5. gr.                    Stjórn skal skipuð 5-6 6-7 félagsmönnum. Kosningar til stjórnar skal auglýsa á sannanlegan hátt 2 vikum, hið minnsta, fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn skal skipuð […]

    CONTINUE READING
  • Kosningar í stjórn Ungra fjárfesta 2015 Frambjóðendur í formann: Alexander Freyr Einarsson  ég og býð mig fram sem formann Ungra Fjárfesta fyrir árið 2015. Ég nem hagfræði við Háskóla Íslands og er á 2. ári. Ég hef starfað sem íþróttafréttamaður á Fótbolta.net í sjö ár og þá er ég ritstjóri Hjálma, tímarits hagfræðinema við HÍ sem kemur út í rúmlega 8.000 eintökum með Viðskiptablaðinu í febrúar næstkomandi. Þá stundaði ég nám við Stanford háskóla síðasta sumar, þar sem ég lærði meðal annars fjármálahagfræði hjá virtum sjóðstjóra í Kísildalnum. Ég hef eins og gefur að skilja brennandi áhuga á fjármálum og vil gjarna byggja á það frábæra starf sem hefur verið unnið […]

    CONTINUE READING